
![]() |
Rússar og IMF sameinist um lán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.10.2008 (breytt 11.10.2008 kl. 00:10) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 946787
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Utanríkis-musteris-þjónusta-rétthneigðra
- Staðbundin framleiðsla, tollar og minni langflutningar: Jákvæð áhrif á umhverfi og samfélög
- Ræt, nú sér elítan um öryggisgettóin
- Tvöfalt meira högg
- Tollabandalagið ESB
- Nei, ekki aka út af!
- ESB-spark í Flokk fólksins
- Bandarískir tollar á heiminn liggja nú fyrir
- Hvaða sviðsmyndir blasa við okkur ætli USA að ráðast á Íran?
- Eftirlýstur stríðsglæpamaður í opinberi heimsókn í Evrópusambandinu.
Athugasemdir
já
Haraldur Rafn Ingvason, 11.10.2008 kl. 01:14
Breytt heimsmynd?
1. Íslenskir fjárglæframenn, 20-40 að tölu, hafa sett landið á hausinn.
2. NATO ríkið Bretland sá að lokum til þess að allt féll um koll.
3. Bretar arðrændu okkar fiskiauðlindir um áraraðir, við skuldum þeim ekkert. Þeir skulda okkur.
4. Nú stöndum við Íslendingar einir eftir með skuldaklafa útrásarprinsanna.
5. Rússar vilja hjálpa okkur, einnig Norðmenn, en alls ekki Bandaríkjamenn, eða aðrar NATO þjóðir.
6. Nú er runninn upp nýr tími, segjum Ísland úr NATO og lýsum yfir sjálfstæði Íslands að nýju, með hlutleysi að hætti Svía.
7. Okkur er enginn akkur í handónýtum NATO þjóðunum lengur - sjálfstæði og hlutleysi - það er framtíð okkar lands.
8. Íslandi allt, núna og um ókomna framtíð.
Björn Birgisson, 11.10.2008 kl. 02:35
Mér finnst ekki rétt að blanda 30 ára gömlum fiskveiðideilum saman við harm fólks sem hefur farið flatt á hlutabréfaviðskiptum. Bretar skulda okkur ekkert frá þessum tíma. Eða skuldum við kannski Bandaríkjamönnum Marshall-aðstoðina frá 6. áratugnum?
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.10.2008 kl. 04:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.