Ég fékk mér Garmin- staðsetningartæki um síðustu jól. Alveg magnað tæki og það hefur oft komið mér vel að hafa það. En ég hef stundum velt fyrir mér hvort ekki sé hægt að nýta þessa tækni betur m.t.t. ferðamanna, bæði innlendra og erlendra, sem vilja fræðast betur um landið okkar. Kostnaður við slíka forritun er eflaust töluverður en ýmsir aðilar gætu fjármagnað og fjárfest í verkefninu, t.d. aðilar úr ferðaþjónustunni og jafnvel sveitarfélög sem vilja koma byggðarlagi sínu "á kortið".
Ég teiknaði myndina að ofan í paint-forritinu, skýrir hún sig ekki alveg sjálf?
Flokkur: Tölvur og tækni | 26.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
Athugasemdir
Já, þannig færðu jafn steingelt upplýsingakerfi og er víða um land í "upplýsingaturnum", þú ferð og leitar að tjaldstæði eða ódýrri gistingu, en færð ekkert nema okurstæðin, sem borga fyrir að vera listuð
Gullvagninn (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 23:24
Sum sveitarfélög bjóða upp á ókeypis tjaldstæði með rafmagni og góðri hreinlætisaðstöðu. Það sem einu sinni er skráð í svona uppl.kerfi er komið til að vera og gagnagrunnurinn gerir ekki annað en að stækka. Svo hleður maður bara inn af netinu uppfærslum, eins og gert er nú þegar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2008 kl. 23:39
Já, ég vissi af þessu hjá ykkur fyrir austan, og finnst það frábært, stefni á að heimsækja ykkur næsta sumar :-)
Gullvagninn (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 23:43
Já, tjaldsvæðið á Reyðarfirði er til fyrirmyndar. Þekkirðu eitthvað til fyrir austan?
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2008 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.