Kæru bloggvinir! Borist hefur út sá kvittur að geimverur komi til jarðarinnar á laugardaginn og að þær ætli sér að brottnema allt fallegasta og kynþokkafyllsta fólkið.
Engar áhyggjur, þið eruð örugg en ég vildi bara láta ykkur vita af mér ef þið heyrið ekkert í mér meir. Ég held að netsambandið úti í geimnum sé eitthvað misjafnt, a.m.k. er það eitthvað svakalega slow, þið vitið... fjarlægðirnar og allt það. So.... Adios Amigos!
Flokkur: Spaugilegt | 26.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Mér verður þá alveg óhætt. Árni , það er ekki von á geimverunum FYRR en á laugardag svo það er ekki öll nótt úti enn.
Jóhann Elíasson, 26.9.2008 kl. 06:01
Æi, ég hélt að ég yrði ekki grasekkja fyrr en um aðra helgi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.9.2008 kl. 10:42
Skrambinn, þeir taka þá Björn Bjarna, Geir og Guðna.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.