Kæru bloggvinir! Borist hefur út sá kvittur að geimverur komi til jarðarinnar á laugardaginn og að þær ætli sér að brottnema allt fallegasta og kynþokkafyllsta fólkið.
Engar áhyggjur, þið eruð örugg en ég vildi bara láta ykkur vita af mér ef þið heyrið ekkert í mér meir. Ég held að netsambandið úti í geimnum sé eitthvað misjafnt, a.m.k. er það eitthvað svakalega slow, þið vitið... fjarlægðirnar og allt það. So.... Adios Amigos!
Flokkur: Spaugilegt | 26.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er ekki hægt að ræna völdum á [löggjafa]þingi
- Kínverjar styðja Rússa og hér gæti verið upphaf að þriðju heimsstyrjöldinni
- Það er vilji til að skoða hlutina.
- Þegar búið verður að leggja bölvaða poletikina niður
- fatlaðir eru ennþá útundan vegna þess að stjórnarandstaðan rekur allt í þrot
- Já Inga mín, hvert stefnir lýðræðið..?
- Lýðræði er tveir úlfar og ein kind að ræða hvað á að vera í matinn
- byrjar þetta andskotans málþóf á alþingi einarferðina í viðbót
- Hlaupið yfir árið 1998
- Blowin' In The Wind
Athugasemdir
Mér verður þá alveg óhætt. Árni , það er ekki von á geimverunum FYRR en á laugardag svo það er ekki öll nótt úti enn.
Jóhann Elíasson, 26.9.2008 kl. 06:01
Æi, ég hélt að ég yrði ekki grasekkja fyrr en um aðra helgi.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 26.9.2008 kl. 10:42
Skrambinn, þeir taka þá Björn Bjarna, Geir og Guðna.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.9.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.