Í upphafi skoðanakönnunarinnar á blogginu hjá mér fram að u.þ.b. 100 atkvæðum var hlutfallið ca 55-45 stjórnarandstæðingum í vil. Heldur hefur sigið á ógæfuhliðina fyrir stjórnarliða eins og sjá má. Það er greinilegt að margir kjósendur stjórnarflokkanna eru ekki ánægðir með ríkisstjórnina. Það væri gaman að vita úr hvorum flokknum óánægjan er meiri. En niðurstaðan er sem sagt þessi:
Spurt er: Ertu fylgjandi ríkisstjórninni?
Já 33,8%
nei 59,8%
Hlutlaus 6,4%
204 hafa svarað
Ég bendi á nýja skoðanakönnun hér til hliðar
Flokkur: Skoðanakannanir | 10.9.2008 (breytt kl. 11:05) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
- Sigur LJÓSSINS yfir myrkrinu?
- Pútin borðar okkur ekki, að sögn
- Það er rétt að halda til haga SPURNINGUM ATVINNULÍFSINS TIL FORMANNA HELSTU FLOKKA Á ALÞINGI.
- Raunvextir húsnæðislána í Bandaríkjunum á svipuðu róli og á Íslandi
Athugasemdir
Þessar niðurstöður koma ekki á óvart, ég hef það á tilfinningunni að framganga ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum hafi valdið "mörgum" miklum vonbrigðum.
Jóhann Elíasson, 10.9.2008 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.