Kristopher Schau og hljómsveit hans Cumshots voru í miðjum tónleikum á Quart music festival í Noregi í júlí 2004,þegar ungt par birtist á sviðinu og hóf að eðla sig. Um þetta má lesa í Nettavisen, en ég rakst á þessa frétt af tilviljun þegar ég var að svipast eftir umsögn blaðsins af landsleiknum í dag.
Parið virðist alls ófeimið við iðju sína.
Flokkur: Menning og listir | 6.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kannanir sýna aftur og aftur ESB flokkana með um það bil 40% fylgi.
- Kristrún Flosadóttir virðist illa að sér í orkumálum
- Hundar valda veðri sem er kynþáttahatur... eða eitthvað
- Fyrrverandi dómari gengur erinda Evrópusambands
- Stefnuskrá Pírata er álíka mikils virði og menntaskólaritgerð
- "Spekingar spjalla: Pallborðsumræða Varðbergs um öryggis- og varnarmál Íslands
- Tortímandinn og starfsstjórnin
- Viðreisn gegn hvalveiðum
- Ef Khan væri ekki það sem hann er.
- Lausn allra vandamála
Athugasemdir
Mér finnst þetta bara sætt og viðeigandi, hæfir nafninu á hljómsveitinni að hafa svona performera á sviðinu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 12:53
Já, þetta er voða sætt og margt ljótara sem maður hefur séð um ævina.
Þessi gjörningur var reyndar baráttuaðferð umhverfisverndarsinna sem hafa það að markmiði að bjarga regnskógunum. Þeim tókst að í öðrum svona gjörningi að safna tæpum 15 þús. dollurum fyrir málstaðinn, en móðursamtökin í Noregi (hin hefðbundnu) neituðu að taka við peningunum og sögðust ekki þyggja fé sem aflað væri með ólöglegum hætti.
Ég væri mun umburðarlyndari gagnvart Saving Iceland samtökunum ef þau vektu athygli á verndunarsjónarmiðum sínum með þessum hætti
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2008 kl. 17:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.