Cumshots

Kristopher Schau og hljómsveit hans Cumshots voru í miðjum tónleikum á Quart music festival í Schau1Noregi í júlí 2004,þegar ungt par birtist á sviðinu og hóf að eðla sig. Um þetta má lesa í Nettavisen, en ég rakst á þessa frétt af tilviljun þegar ég var að svipast eftir umsögn blaðsins af landsleiknum í dag.

Kristopher

 

 

 

 

 

 Parið virðist alls ófeimið við iðju sína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Mér finnst þetta bara sætt og viðeigandi, hæfir nafninu á hljómsveitinni að hafa svona performera á sviðinu.  

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.9.2008 kl. 12:53

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, þetta er voða sætt og margt ljótara sem maður hefur séð um ævina.

Þessi gjörningur var reyndar baráttuaðferð umhverfisverndarsinna sem hafa það að markmiði að bjarga regnskógunum. Þeim tókst að í öðrum svona gjörningi að safna tæpum 15 þús. dollurum fyrir málstaðinn, en móðursamtökin í Noregi (hin hefðbundnu) neituðu að taka við peningunum og sögðust ekki þyggja fé sem aflað væri með ólöglegum hætti.

Ég væri mun umburðarlyndari gagnvart Saving Iceland samtökunum ef þau vektu athygli á verndunarsjónarmiðum sínum með þessum hætti

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband