Borgaði ekki Björgólfur miljónir?

West Ham hafði engin not fyrir Svíann Ljungberg en Redknapp... Ljungberg var leystur undan samningi West Ham og kostar ekki krónu í dag. Keypti West Ham hann ekki fyrir 5 miljón pund í fyrra? Eða var það í hitteðfyrra, en allt um það þá hefur hann sáralítið verið notaður hjá félaginu því hann  hefur mikið verið meiddur. En að láta hann fara frítt finnst mér undarlegir viðskiptahættir. Er Björgólfur ekkert að fylgjast með, í hvað peningarnir hans eru að fara?


mbl.is Ljungberg í myndinni hjá Redknapp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband