Aðeins það að lenda á móti Frökkum hefði verið verra fyrir íslenska liðið. Möguleikar okkar gegn Frökkum eru ekki meira en ca 25%, 45 % á mótti Pólverjum, 50% á móti Spánverjum og 55% á móti Króötum.
Við höfðum alltaf tak á Júggunum hérna í gamla daga, á meðan Danir og Svíar áttu í erfiðleikum með þá. Leikstíll þeirra hentar okkur ágætlega, hann er vitrænn en ekki viltur. Króatar bera Júgóslavnesku handboltaakademíunni fagurt vitni og leikmenn liðsins eru margir hverjir listamenn í greininni. Vitleysisgangur úti á vellinum er ekki okkar tebolli og því höfum við oft átt í erfiðleikum með lið eins og Egypta, Alsýringa og Suður-Kóreumenn.
Íslendingar mæta Pólverjum í 8-liða úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- Evrópa í stríð við Bandaríkin, fara Bandaríkin í BRICS-sambandið? Evrópsk jafnarhyggja dauð?
- Víkur kuldinn?
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250108
- ö
- Bæn dagsins...
- Fordæða fjölmenningarinnar
- Hatursfyllsti maður Bretlands, Tommy Robinson
- Ljáðu okkur eyra, segja hin úkraínsku Diana Panchenko og Andriy Derkach
- Er heimurinn hættur að batna?
Athugasemdir
Eru menn eitthvað svartsýnir?
Gat ekki verið betra, vinnum Pólverja 27 - 25 og spilum svo við Dani úrslitaleikinn um gullið og hverjir vinna, við loksins og lifum á því sem eftir er, ha ha ha :-)
Jens Markvörður
Jens G. Einarsson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 22:04
Nei, ég er nú eiginlega frekar bjartsýnn. Þetta gæti alveg gengið eftir hjá þér :-)
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.8.2008 kl. 00:30
Ég man vel eftir þér, þú varst í ÍR, var það ekki?
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.8.2008 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.