Á sunnudag eđa mánudag held ég suđur til náms og verđ í höfuđborginni nćstu 3 vikurnar. Ég er ađ hefja ökukennaranám en ţađ er 30 eininga nám á háskólastigi og fer kennslan fram hjá KHÍ. Fyrst ţarf ég ađ taka inntökupróf af ţví ég hef ekki stúdentspróf né neina háskólamenntun. Fyrsta vikan fer sem sagt í nokkurskonar fornám og fögin eru uppeldis- og kennslufrćđi og náms- og ţroskasálfrćđi.
Ég neita ţví ekki ađ ég er töluvert spenntur ađ hefja nám en 20 ár eru síđan ég sat síđast á skólabekk, í Garđyrkjuskóla ríkisins í Hveragerđi. Kröfurnar eru miklar í ökukennaranáminu og lágmarkseinkunn er 7. Ef ég fer ekki međ skottiđ á milli lappanna eftir inntökuprófiđ, ţá er ljóst ađ ég ţarf ađ fara um 20 sinnum á nćstu tveimur árum til Reykjavíkur og dvelja 3 daga í senn á skólabekknum en ađ öđru leyti er ţetta fjarnám.
Námiđ er rándýrt en ţađ kostar 1 miljón kr. fyrir utan ferđakostnađ sem verđur ćrinn fyrir mig. Enginn ökukennari er á Reyđarfirđi og ég sé fyrir mér ađ ţetta gćti orđiđ ágćt aukavinna međ leigubílaakstrinum og vinnunni í grunnskólanum. Veit einhver um ódýrt húsnćđi fyrir mig, 3 daga í mánuđi, nćstu tvö árin?
Flokkur: Menntun og skóli | 31.5.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946776
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Enn taprekstur hjá RÚV.
- Synfóníuþjóðleiksútvarpið
- Kínverjum svarað á alþingi
- Sparnaðarráð
- Útskúfun er bæði nýtt og gamalt fyrirbæri
- Grafir
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Réttindi kvenna þarf að vernda...
- Var aðförin að Ásthildi Lóu skipulögð?
- Maddömur tvær og fjármögnun flokka
Athugasemdir
Ökukennarinn ţarf auđvitađ ađ hafa á hreinu ađ halda sig hćgra megin, er ţađ ekki, karlinn?
Haraldur Bjarnason, 31.5.2008 kl. 17:26
Jú, ég klikka ekki á ţví
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.5.2008 kl. 17:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.