Þegar starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar fór í óvissuferð um síðustu helgi, sátum við hjónin með Þóroddi Helgasyni fyrrv. skólastjóra grunnskólans og núverandi fræðslustjóra Fjarðabyggðar, og Hildi konu hans á aftasta bekk í rútunni á leið út í óvissuna. Spiluð var hressileg músík í geislaspilaranum fyrir okkur og ég spurði Þórodd hvort þetta væri ekki eitthvert júróvision lag. Þóroddur hugsaði sig um litla stund og svaraði svo: "Jú, er þetta ekki..þarna.. Benz-klúbburinn?".
![]() |
Ísland áfram í Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 22.5.2008 (breytt kl. 23:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.5.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 947026
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Góðir og vondir gestir
- Tæknin er geggjuð
- Viðreisn gegn þjóð.
- Hagsmunir heildarinnar?
- Verðum að vera memm í stríðsæsingnum
- Herratíska : KITON tækifærisklæðnaður
- Hvað myndu 100% MENNSKIR GESTIR frá öðrum stjörnukerfum hafa fyrir stafni ef að þeir kæmu til jarðarinnar á sínum UFO-diskum?
- VAR UTANRÍKISRÁÐHERRA KANNSKI AÐ "LEIRA"????????
- Er hernaðaruppbygging "vonarglæta"?
- Núverandi löggjöf um hatursorðræðu og upplýsingastýringu í Evrópu
Athugasemdir
Er Þóroddur orðinn fyrrv. skólastjóri....slæmt fyrir ykkur...ég hugsa að ég hefði sagt sama...... allt þetta júróvísjón dæmi er manni svo fjarlægt
Haraldur Bjarnason, 22.5.2008 kl. 23:50
Við fengum verðugan arftaka
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 23:53
Þeir eru oft góðir sem koma svona "óvart"!
Jóhann Elíasson, 23.5.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.