Þegar starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar fór í óvissuferð um síðustu helgi, sátum við hjónin með Þóroddi Helgasyni fyrrv. skólastjóra grunnskólans og núverandi fræðslustjóra Fjarðabyggðar, og Hildi konu hans á aftasta bekk í rútunni á leið út í óvissuna. Spiluð var hressileg músík í geislaspilaranum fyrir okkur og ég spurði Þórodd hvort þetta væri ekki eitthvert júróvision lag. Þóroddur hugsaði sig um litla stund og svaraði svo: "Jú, er þetta ekki..þarna.. Benz-klúbburinn?".
![]() |
Ísland áfram í Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 22.5.2008 (breytt kl. 23:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 947732
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ungfrú heimur 1970
- Hvað ætli hitastig jarðar hitni mikið við þetta?
- Raunverulegar landvarnir
- Allt fram streymir, hægt en örugglega
- Óttastjórnun fortíðar
- Í dag eru 2 ár síðan Hamas réðst á Ísrael - hvers er að minnast?
- Loftslagssvindlið étur flugið
- Björn Bjarnason eykur við hrun Sjálfstæðisflokksins
- HVAR ER ÞENSLA Í ÞJÓÐÉLAGINU???????
- Framtíðin tilheyrir Lilju Alfreðsdóttur og sjálfstæðu Íslandi. Fortíðin tilheyrir Birni Bjarnasyni og EES.
Athugasemdir
Er Þóroddur orðinn fyrrv. skólastjóri....slæmt fyrir ykkur...ég hugsa að ég hefði sagt sama...... allt þetta júróvísjón dæmi er manni svo fjarlægt
Haraldur Bjarnason, 22.5.2008 kl. 23:50
Við fengum verðugan arftaka
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 23:53
Þeir eru oft góðir sem koma svona "óvart"!
Jóhann Elíasson, 23.5.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.