Þegar starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar fór í óvissuferð um síðustu helgi, sátum við hjónin með Þóroddi Helgasyni fyrrv. skólastjóra grunnskólans og núverandi fræðslustjóra Fjarðabyggðar, og Hildi konu hans á aftasta bekk í rútunni á leið út í óvissuna. Spiluð var hressileg músík í geislaspilaranum fyrir okkur og ég spurði Þórodd hvort þetta væri ekki eitthvert júróvision lag. Þóroddur hugsaði sig um litla stund og svaraði svo: "Jú, er þetta ekki..þarna.. Benz-klúbburinn?".
![]() |
Ísland áfram í Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 22.5.2008 (breytt kl. 23:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pólverjar vissu betur
- Minnihluti Alþingis setur meirihluta afarkosti.
- Án áttavita getur enginn ratað heim
- Erfitt að setja varalit á svín
- Gella, grýla og lýðveldið
- Hvers vegna eiga börn að taka þátt í Gleðigöngu
- Guðmundur Ingi mennta og barnamálaráðherra á að biðja heiðurskonuna Hildi Sverrisdóttur afsökunar
- Ómálefnalegur málflutningur
- Aðstoð við börn með sýkursýki
- Er það svo?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Vildu spila fyrir stuðningsmennina og stoltið
- Kennir krabbameinslyfjum um fall á lyfjaprófi
- Ísak fær treyju númer 10 hjá nýja liðinu
- Við eigum eftir að sýna hvað í okkur býr
- United græðir á kaupum Real
- Henderson skrifar undir í Lundúnum
- Leikmaður Liverpool sá dýrasti í heimi
- Mér finnst óþarfi að tala um það í fjölmiðlum
- Ég er ótrúlega sár og svekkt
- Glódís kallar eftir vitundarvakningu hjá þjóðinni
Athugasemdir
Er Þóroddur orðinn fyrrv. skólastjóri....slæmt fyrir ykkur...ég hugsa að ég hefði sagt sama...... allt þetta júróvísjón dæmi er manni svo fjarlægt
Haraldur Bjarnason, 22.5.2008 kl. 23:50
Við fengum verðugan arftaka
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 23:53
Þeir eru oft góðir sem koma svona "óvart"!
Jóhann Elíasson, 23.5.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.