Í starfi mínu sem forstöðumaður skólasels í grunnskóla hef ég þurft að tilkynna bæði skólastjórnendum og foreldrum barna að þau hafi haft ítrekað í alvarlegum hótunum við skólafélaga sína. Þar komu byssur og sprengiefni við sögu. Börnin sögðu mér þetta þegar ég tók þau á eintal vegna einhvers ósættis.
Ég get ekki sagt að ég hafi verið beinlínis hræddur um að þau gerðu hótanir sínar að veruleika, 7-8 ára börnin, en eftir að þau sögðu mér frá fyrirætlunum sínum og lýstu því nokkuð nákvæmlega hvernig þau ætluðu að framkvæma þær, þá var mér öllum lokið. Það sem sló mig þó mest, var að þessir atburðir gerðust með nokkurra vikna millibili og áætlunin var eins, nánast orðrétt í seinna skiptið. T.d. hvernig byssu átti að nota o.fl. Ég tók þetta til marks um það að börnin höfðu íhugað þetta vel.
Svo hlutir lýsa auðvitað vanlíðan barnsins, sem þarf að vinna með. Það þarf að hafa vakandi auga með svona nokkru.
![]() |
Lögreglan rannsakar veffærslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | 15.5.2008 (breytt kl. 14:52) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 947626
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
- Geðvillustjórnun, geðlyf og samsæriskenningar. Illskustjórnun. Heimildarmynd
- Tími formanns Afstöðu liðinn
- Orð án ákvarðana um varnarmál
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
- Hvar er gagnrýnin í fréttamennskunni??
- Trump og Epstein - nýr farsi á gömlum belg
- Háskólinn á Akureyri
- Vandamál Reykjavíkurborgar er að vinstri sinnað ofstækisfólk hefur stjórnað borginni of lengi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
- 1,5 milljón ríkari eftir kvöldið
- Stoltur af árangri síðustu ára
- Nýir slökkvibílar á fjóra innanlandsflugvelli
- Ekki gert ráð fyrir barnafjölskyldum eða fötluðum
- Vinnumálastofnun leigir tíu hús eða úrræði
Erlent
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
Athugasemdir
Nákvæmlega Harpa. Ábyrgðin er foreldranna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.5.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.