Í starfi mínu sem forstöðumaður skólasels í grunnskóla hef ég þurft að tilkynna bæði skólastjórnendum og foreldrum barna að þau hafi haft ítrekað í alvarlegum hótunum við skólafélaga sína. Þar komu byssur og sprengiefni við sögu. Börnin sögðu mér þetta þegar ég tók þau á eintal vegna einhvers ósættis.
Ég get ekki sagt að ég hafi verið beinlínis hræddur um að þau gerðu hótanir sínar að veruleika, 7-8 ára börnin, en eftir að þau sögðu mér frá fyrirætlunum sínum og lýstu því nokkuð nákvæmlega hvernig þau ætluðu að framkvæma þær, þá var mér öllum lokið. Það sem sló mig þó mest, var að þessir atburðir gerðust með nokkurra vikna millibili og áætlunin var eins, nánast orðrétt í seinna skiptið. T.d. hvernig byssu átti að nota o.fl. Ég tók þetta til marks um það að börnin höfðu íhugað þetta vel.
Svo hlutir lýsa auðvitað vanlíðan barnsins, sem þarf að vinna með. Það þarf að hafa vakandi auga með svona nokkru.
Lögreglan rannsakar veffærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | 15.5.2008 (breytt kl. 14:52) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945809
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
Athugasemdir
Nákvæmlega Harpa. Ábyrgðin er foreldranna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.5.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.