Ég má til með að benda á mjög athyglisvert blogg hjá Friðriki Þór Guðmundssyni , rannsóknarblaðamanni Kastljóssins hjá Rúv. Þarna er hann að fjalla um fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns V-grænna á Alþingi, um hvort ríkið ætli sér að borga fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar olíhreinsistövar á Vestfjörðum. Álfheiður svarar Friðrik í tölvupósti sem birtur er í athugasemdarkerfinu og segist m.a. hafa heimildir fyrir þessu en neitar að upplýsa frekar um þær og veifar gömlum blaðamannspassa! Að Friðrik hljóti að skilja það!
Friðrik fjallar reyndar um fleira tengt þessu máli, mjög góður pistill hjá honum. Áfheiði ferst frekar óhönduglega úr verki að bera af sér "sakir" sem á hana eru bornar í þessu máli og slengir fram hallærislegum klisjum um að verið sé að snúa út úr orðum hennar. Endilega kíkið á þetta.
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 8.5.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946095
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bölvun Selenskis - stuðningsfólk hans missir völd
- TÍSKA : STONE ISLAND tileinkar hönnunina ári snáksins
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250106
- Einn fremsti stjórnmálamaður sem við höfum átt!!!!!
- Bjarni og Justin
- Bæn dagsins
- Þótt enginn spyrji
- Vanda verður til verka
- Bábiljustjórnmál
- Persónur og kerfi
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Kallað tvisvar út vegna elds í sama gámi
- Rúta valt á Þingvallavegi
- Myndir: Þrettándanum fagnað
- 148 þúsund mál á borði lögreglu
- Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna í garð foreldra
- Einn fremsti stjórnmálamaður sem við höfum átt
- Fjármagnaði 250 augnaðgerðir
- Þung umferð í Reykjavík: Tveir bílar biluðu
- Vegagerðin svarar ekki ásökunum
- Braust inn hjá Hjálpræðishernum og stal fjármunum
Erlent
- Fyrsta dauðsfallið tengt fuglaflensu staðfest vestanhafs
- Trump yngri á leið til Grænlands
- Starmer svaraði Musk á heitum blaðamannafundi
- Trudeau segir af sér
- Búist við afsögn Trudeaus
- Handtekinn við skrifstofu forsætisráðherrans
- Neyðarástandi lýst yfir í sjö ríkjum vegna veðurs
- Grænlendingar stígi í átt að sjálfstæði
- Tóku bæ á stærð við Reykjanesbæ á sitt vald
- Tala látinna hækkar eftir árásina í Magdeburg
Fólk
- Beraði aðra geirvörtuna baksviðs
- Er Zendaya trúlofuð Tom Holland?
- Fagnaðarlæti fjölskyldunnar hafa vakið heimsathygli
- Emma Stone lét síða hárið fjúka
- Emilia Perez sankaði að sér verðlaunum
- Ógæfusöm barnastjarna
- Eiginmaður Aubrey Plaza fannst látinn
- Setti kærustu eiginmannsins skýr mörk
- Lét fjarlægja brjóstapúðana
- Nýjasta útspil Meghan vekur athygli
Íþróttir
- Held að þú sért með mig á heilanum
- Þaggaði niður í áhorfendum (myndskeið)
- Mesta sigurgangan í 58 ár
- Sigurganga Skógarmanna heldur áfram
- Allt í hnút eftir sigur Hamars
- Mögnuð endurkoma AC Milan í grannaslagnum
- Skoraði loksins í keppninni
- KA/Þór styrkti stöðuna á toppnum
- Alfreð og Sandra best
- Bætir við enn einu tímabilinu
Viðskipti
- Hafa gefið út rafræn gjafakort fyrir 8,5 milljarða
- Áfengisrisar fengu á sig skell
- Vilja draga úr matarsóun
- Haustið fullbókað í jólaskreytingum
- Olíuríkið vill rafmagnsbíla
- Sameinað JBT Marel mætt í Kauphöllina
- Friðrik nýr sviðstjóri hjá Faxaflóahöfnum
- Stefnt að opnun í Vestmannaeyjum
- Bjartsýnn á rafmyntageirann á árinu 2025
- Kynna frumhönnun að hótelinu
Athugasemdir
Takk Gunnar. Vil þó nefna, sem ég ætlaði að vera búinn að gera á eigin síðu, að ég er ekki lengur Kastljóssmaður. Rétt að fólk hafi það á bak við eyrað.
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.5.2008 kl. 21:59
Ok Friðrik, það leiðréttist hér með.
Þessi kona á náttúrulega ekkert að koma manni á óvart, samt tekst henni það einhvernveginn, aftur og aftur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.