Ég má til með að benda á mjög athyglisvert blogg hjá Friðriki Þór Guðmundssyni , rannsóknarblaðamanni Kastljóssins hjá Rúv. Þarna er hann að fjalla um fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns V-grænna á Alþingi, um hvort ríkið ætli sér að borga fyrir mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar olíhreinsistövar á Vestfjörðum. Álfheiður svarar Friðrik í tölvupósti sem birtur er í athugasemdarkerfinu og segist m.a. hafa heimildir fyrir þessu en neitar að upplýsa frekar um þær og veifar gömlum blaðamannspassa! Að Friðrik hljóti að skilja það!
Friðrik fjallar reyndar um fleira tengt þessu máli, mjög góður pistill hjá honum. Áfheiði ferst frekar óhönduglega úr verki að bera af sér "sakir" sem á hana eru bornar í þessu máli og slengir fram hallærislegum klisjum um að verið sé að snúa út úr orðum hennar. Endilega kíkið á þetta.
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 8.5.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 945749
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
Athugasemdir
Takk Gunnar. Vil þó nefna, sem ég ætlaði að vera búinn að gera á eigin síðu, að ég er ekki lengur Kastljóssmaður. Rétt að fólk hafi það á bak við eyrað.
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.5.2008 kl. 21:59
Ok Friðrik, það leiðréttist hér með.
Þessi kona á náttúrulega ekkert að koma manni á óvart, samt tekst henni það einhvernveginn, aftur og aftur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.