Einhversstaðar heyrði ég að svona langhundar væru stundum kallaðir pulsuhundar en ég held samt að "hot dog" sé ekki komið af því. Hundar sem ráðast á menn og bíta þá að ástæðulausu, á skilyrðislaust að aflífa. Slíkum hundi er aldrei hægt að treysta aftur, ekki einu sinni konunglegum hundi.

Sannkallaður hot dog!
Dúmbó og Dúfa eru orðnir perluvinir og hjúfra sig stundum að hvoru öðru. Kötturinn virðist algjörlega vera búinn að taka litlu tíkina í sátt og þau leika sér mikið saman. Hann þarf ekki lengur að kvæsa á hana þegar hann vill hætta, heldur umlar eitthvað og sú stutta virðist skilja hvað það þýðir. Alveg magnað. Dúmbó verður 4ra ára í ágúst, en það er greinilegur kettlingur í honum ennþá
Mér var sagt að ef maður gelti ketti snemma, þá yrðu þeir síður feitir og latir og sú er raunin með Dúmbó.

Ég keypti fleti í dag handa Dúfu, en ég reikna með því að kötturinn fái afnot af því líka 

![]() |
Langhundur læsti tönnum í lífvörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 8.5.2008 (breytt kl. 17:24) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 947626
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heimildarmynd um Moebius og fleira smálegt
- Hversvegna verður öfgavinstrið að fá rauða spjaldið 16 mai 2026 ?
- Geðvillustjórnun, geðlyf og samsæriskenningar. Illskustjórnun. Heimildarmynd
- Tími formanns Afstöðu liðinn
- Orð án ákvarðana um varnarmál
- Boðorðin tíu sem við þekkjum öll - sem aldrei voru skrásett
- Fáeinar kaldar nætur
- Hvar er gagnrýnin í fréttamennskunni??
- Trump og Epstein - nýr farsi á gömlum belg
- Háskólinn á Akureyri
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
- Byrði af völdum krabbameina mun aukast verulega
Erlent
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
- Myndir: Heimsókn Trump í Windsor-kastala
- Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti
- Gekk með riffilinn í buxunum
- Ísraelar vara ESB við
- Trump pirraður: Þú ert að skaða Ástralíu
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Heyrðu! Það vantar á hann hráa og steikta laukinn, tómatsósuna, majonesið og rauðkálið!
Kær kveðja, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 8.5.2008 kl. 17:30
Krúttleg sambúð hjá Dúmbó og Dúfu, svona einhvernvegin: öll dýrin í skóginum vinir og ekkert dýr étur annað dýr.
Sóley Valdimarsdóttir, 8.5.2008 kl. 18:08
Þú húðlita bjargráð, þú innyflum útfyllta sin;
Undirlögð margræðum sósum, á laukstráðu beði.
Af algleymisfögnuði langþráðum logar mitt gin
er ljúkast um enda þér titrandi varir, af gleði.
(stolið af baggalutur.is)
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 18:24
Ég sé ekki betur en það fari afskaplega vel um loðdýrin þín þarna á þessari fínu lopapeysu.
Já, og vísan sko engin dónaskapur heldur. Mér fannst að vísu annarri línunni hálfpartin ofaukið en það er sjálfsagt smekksatriði eins og annað.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.5.2008 kl. 21:39
Undirlögð hlykkjóttum æðum á kafloðnu beði

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 22:58
Hahah já eða þannig. Bestar berar bara. Beint af skeppnunni.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 9.5.2008 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.