Þekktur breskur grínleikari, sem ég man ekki lengur hver var, las upp textann hér að neðan eins og hann væri dýrt kveðið ljóð. Afurðin var gefin út á hljómplötu fyrir sennilega 30 árum síðan og var spiluð töluvert í útvarpinu á sínum tíma. Upplesturinn var ótrúlega hlægilegur. Man einhver hvaða leikari þetta var?
Textar Bítlanna voru mjög góðir.... fyrir sinn hatt og sumir meira að segja rúmlega það. En þeir eru ekki endilega merkilegir þegar þeir standa einir. Það á við um flesta dægurlagatexta, þó að sjálfsögðu með ágætum undantekningum.
Bubbi Morthens heldur að textarnir hans séu meistarasmíð, enda sagði hann sjálfur einhverntíma í viðtali, að hann vandaði sig mikið við textasmíðina og hætti ekki fyrr en hann vissi að ekki væri hægt að gera betur. Hmmmm....
A hard day´s night
It's been a hard day's night, and I've been working like a dog
It's been a hard day's night, I should be sleeping like a log
But when I get home to you I'll find the things that you do
Will make me feel alright
You know I work all day to get you money to buy your things
And it's worth it just to hear you say you're going to give me everything
So why on earth should I moan, 'cause when I get you alone
You know I feel ok
When I'm home everything seems to be right
When I'm home feeling you holding me tight, tight
Owww!
So why on earth should I moan, 'cause when I get you alone
You know I feel ok
When I'm home everything seems to be right
When I'm home feeling you holding me tight, tight, yeah
It's been a hard day's night, and I been working like a dog
It's been a hard day's night, I should be sleeping like a log
But when I get home to you I'll find the things that you do
Will make me feel alright
You know I feel alright
You know I feel alright...
Dýrmætur texti hjá John Lennon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 7.5.2008 (breytt kl. 18:20) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
- COP29
- Búist er við tímabæru andáti þeirrar gömlu á hverri stundu
- Húsnæðiskostnaður lægri á Íslandi en víða í Evrópu
- Rödd friðar þarf að hljóma skærar
- Svo bregðast krosstré
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
Athugasemdir
You know I feel alright...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.5.2008 kl. 20:37
Alveg rétt Harpa, Peter Sellers, þetta er snilld.
Nice, Helga
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.