Það væri gaman að sjá tölur um það hversu stór sá hópur er sem hefur verið að berjast fyrir hagsmunum sínum í þeim mótmælum sem átt hafa sér stað undanfarið. Ég held að sá hópur sé minni en margur heldur. Atvinnubílsstjórar á eigin tækjum eru í miklum minnihluta þeirra sem starfa í greininni. Lögin um hvíldartíma ökumanna voru sett til þessa að vernda bílstjórana sjálfa, ekki síst launamennina, og einnig til að vernda samferðamenn þeirra í umferðinni.
Að stjórnvöld geri eitthvað sérstakt fyrir þessa vinnuveitendur og í sumum tilfellum einyrkja, umfram aðra hlýtur það að brjóta jafnræðislög. Hvað með aðra tækjaeigendur, leigubíla, garðyrkjumenn, bændur? Meigum við búast við að þessir aðilar hefti ferðafrelsi fólks á næstunni?
Ef stjórnvöld standa ekki við sína hlið varðandi hvíldartíma atvinnubílstjóra (hreinlætisaðstöðu við þjóðvegina, stærri hvíldarplön o.þ.h.) þá er það sjálfsögð krafa að úr því verði bætt og e.t.v. réttlætanlegt að skoða sektarákvæði á meðan svo hefur ekki verið gert. En þegar slíkar brotalamir hafa verið lagfærðar, er út í hött að gera minni kröfur hér en annars staðar um hvíldarákvæðin.
nokkrar staðreyndir um aksturs og hvíldartíma atvinnubílstjóra
Læt hér fylgja með ótrúlega sögu úr umferðinni í Bandaríkjunum, alveg ótengt þessu málefni. (Nema bílstjórinn hafi ekki tekið eftir neinu vegna syfju)

A truck driver travelled for several miles along a US highway after unwittingly picking up an extra passenger when a wheelchair became hooked onto the front of his cab.
The handles of 21-year-old Ben Carpenters electric wheelchair became tangled in the grille of the lorry which had stopped briefly at a red light.
Horrified motorists alerted police as they watched the wheelchair hurtling along the two-lane highway in Michigan at speeds of up to 50mph Read story here
![]() |
Stofna hagsmunasamtök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum liggur nú fyrir. Afleiðingar fyrir Bandaríkin eru sennilega -- hagkerfi þeirra fellur í kreppu fyrir nk. árslok!
- Hlýindaspá
- Drukkinn sjómaður óskar eftir sparnaðarráðum. (Reykjavíkurborg)
- -stríðsvætturinn-
- Þórdís með stjórnarliðum
- Framhald á kynningu á þeirra geimskipum:
- Við viljum fríverslun!
- Aðeins íbúakosning getur bjargað Grafarvoginum frá "eyðileggingu"
- Lán Í óláni
- Nóg komið af dómsvaldi EES/ESB
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.