Rubik teningurinn

01022-01Þessi klassíska þraut gæti verið mælikvarði á rýmisgreind, eða hvað? Til eru nokkrar útfærslur af kubbnum. Efsti er sá hefðbundni.

250px-Professors_cube

Næsti er The Professor's Cube. Aðeins erfiðari.

 

hana3

 

 

Sá þriðji er bara fyrir "The Rainman", held ég.

 

Á netinu er hægt að skoða margar síður með step-by-step leiðbeiningum hvernig á að leysa þrautina á sem skemmstum tíma. HÉR er ein. Einnig eru margskonar keppnir um víða veröld, m.a. að leysa þrautina með einni hendi.

rubiksde

Ef maður er eitthvað slappur í að leysa þrautina, þá er hægt að finna sér aðrar leiðir til þess að hafa gaman af Rubik teningnum.


mbl.is 5 ára Rubik snillingur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég varð nú bara aleg "úthverfur" þegar ég sá síðustu myndina.

Jóhann Elíasson, 15.4.2008 kl. 08:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband