Ég var að skoða aðgöngumiðann á fundinn með Al Gore í Háskólabíói í fyrramálið. ´
8.00: Húsið opnað
8.30: Lárus Welding, forstjóri Glitnis
8.35: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson
8.40: Al Gore, fyrrverandi varaforseti BNA
10.10: Fyrirspurnir
10.35: Fundarlok
Þarna er gert ráð fyrir 25 mínútna löngum fyrirspurnartíma. Það er spurning hvort Gore ætli að leika "Háll sem áll", en það hlýtur að vera vandræðalegt fyrir hann að svara fyrir slatta af villum í Nóbelsverðlaunastykkinu sínu, "An Inconvenient Truth". Myndin fer að verða "Óþægilegur sannleikur".
![]() |
Margir sporna gegn breytingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 947005
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
- Andsvar2 - hef hagsmuna að gæta og á aðild að málinu
- Ekki með rétta trú.
- MODEL í MYND
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250524
- Skrúðgarður á hraðbraut fyrir 30 milljarða
- Að það geti verið að GALLARNIR við Schengen séu orðnir fleiri en kostirnir?
- John Bolton um varnir Íslands
- Minna ríki = meiri gleði
- Sorgarsaga landamæranna
Athugasemdir
Mér skilst, Gunnar, að fjórar spurningar hafi komist að og engin þeirra krítísk. Þú hefur sem sagt ekki komið þínum spurningum að? Ég heimta skýrslu um fundinn.
Friðrik Þór Guðmundsson, 8.4.2008 kl. 12:31
Ég held að þær hafi verið 3, og rétt, engin krítísk. Ég var á 4. aftasta bekk og fólk á þeim slóðum var ekki virt viðlits, bara það fremsta. Ég skrifa skýrslu um þetta á eftir
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.4.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.