Vorið ætlar að láta bíða eftir sér og ástandið víða er eins og í verstu vetrarveðrum. Guði sé lof og ríkisstjórninni, að byrjað verður á Oddsskarðsgöngum á næsta ári.
Ég fékk miða á morgunverðarfund Al Gore í Háskólabíói á þriðjudagsmorgunn. Það væri nú kaldhæðnislegt ef hann kæmist ekki til landsins vegna vetrarveðurs.... í apríl!!
Öngþveiti á Oddskarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Hvað æsingur er þetta!!!! - Apríl er nú bara rétt að byrja. Á Norður- og Austurlandi hefur nú ekki þótt ástæða til að vonast eftir vorinu fyrr en líða tekur á maí. Auk þess sem alltaf má búast við hreti í maí og júní. - Líklega er þessi óþolinmæði núna komin vegna þess hve páskarnir voru óvenju snemma þetta árið. - Þú verður nú ekki fyrir miklu tjóni þótt þessi Kani komist ekki til landsins. Hans þjóð hefur nú ekki verið til fyrirmyndar í umhverfismálum frekar en mörgu öðru - Það er líka vetur ennþá, samkvæmt dagatalinu.
Haraldur Bjarnason, 3.4.2008 kl. 17:10
Hehe... þetta er rétt hjá þér Haraldur
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.4.2008 kl. 17:27
Þetta eru kölluð Gore áhrifin:
Hvert sem Al Gore fer með boðskap sinn gerir óvenju kalt veður.
Það fer meira að segja að snjóa á stöðum þar sem aldrei snjóar.
Þumalputtareglan er: Alls ekki bóka sumarfrí á stað þar sem Gore er með fyrirlestur.
Sjáum svo hvernig veðrið verður í Reykjavík í næstu viku.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2008 kl. 00:17
Þú hljómar bara eins og Danirnir sem fóru á nöprum degi í göngu um götur Kaupmannahafnar með spray-brúsa og úðuðu út í loftið, klæddir hawaii-skyrtum og stuttbuxum. Sé að áhrifa Murphys-lögmálsins gætir í Gore málinu.
Að öðru leyti tek ég gróðurhúsaáhrifin mjög alvarlega og auðvitað á ég ekki að vera að grínast með þetta, hmmm.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.4.2008 kl. 00:43
Takk fyrir innlitið Anna
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.4.2008 kl. 11:23
Al Gore er fjöldamorðingi klæddur í jakkaföt.
Andri (IP-tala skráð) 5.4.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.