Fyrir veðuráhugamenn

aa

Á þessari norsku veðursíðu: http://www.yr.no/sted/Island/Sudur-Mulasysla/Kollaleira/  má slá inn þeirri veðurathugunarstöð á Íslandi sem þér hugnast og þá færðu 9 daga myndræna og notendavæna veðurspá, sem mér hefur sýnst vera bara nokkuð heiðarleg Joyful 

Á myndinni hér að ofan (hægt að smella á hana) er 48 tíma spá í grafík sem sýnir vindátt og styrk og hitafar og skýjafar. Eins og sést á grafinu þá verður hér nánast logn af Suð-Vestri til fyrramáls og snýst þá í hæga Norð-Austlæga átt með snjókomu annað kvöld. Frostið gæti farið í 10-11 stig á mánudagsmorguninn.


mbl.is Hægviðri víðast hvar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það var reyndar fjarri svona kalt í morgunn.... í mesta lagi mínus 3-4 gráður.

Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2008 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband