Siggi Sveins er einn af mínum uppáhalds handboltamönnum, skemmtilegur karakter innan vallar sem utan. Ég er samt ekki alveg að sjá hann sem landsliðsþjálfara, ekki núna. Stundum eru lið algjörlega "sjálfspilandi" og hlutverk þjálfarans er að halda uppi góðum móral og vera ekki fyrir. Okkar lið þarf að slípa svolítið til þess að það geti kallast rútinerað, en það er nauðsynlegt að ná því til þess að auka líkurnar á titli einhversstaðar. Við höfum ekki náð að stilla upp okkar sterkasta liði í nokkrum síðustu stórmótum. Alltaf hefur vantað einhverja og/eða við misst lykilmenn í meiðsli í mótunum sjálfum.
En því ekki að fá gamla refinn Bogdan Kowalzik til starfa á ný? Kannski vantar strákana okkar bara "old fashion", austurevrópskan heraga. Auk þess var karlinn asskoti vel að sér í handboltafræðunum. Ég mæli með að það verði rætt við djöfsa.
![]() |
Siggi Sveins: Myndi þjálfa strákana frítt! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það eru ekki fræðingar sem geta bætt íslenzka menningu, aðeins almenningur
- Hættir Áslaug Arna?
- Fyrir hvað standa flokkarnir á GRÆNLANDI?
- Lengi getur vond Sendimennska versnað
- Stríð og sorg í Sýrlandi. Nýtt þjóðarmorð
- Karlmannatíska : Andreas Kronthaler fyrir VIVIENNE WESTWOOD haust og vetur 2025 26
- List til lækninga og umhyggju
- Kommúnistarangfærslur
- Háttatal febrúar 2025
- DÆMIGERT FYRIR "WOKE" HEILAÞVOTTINN SEM Á SÉR STAÐ Í EVRÓPU....
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Stjórnvöld bíða á meðan börn dúsa í fangaklefum
- Einn fær sjö milljónir og annar sexfaldaði vinninginn
- Erum ekki aftur að fara í núll eða neikvæða vexti
- Konan fundin og tekin höndum
- Svo varð bruninn og þá fór allt til helvítis
- Sérstakt varnarmálaráðuneyti ekki í bígerð
- Vanþekking gæti dregið okkur inn í tollastríð
- Líkið sagt hafa fundist í Gufunesi
- Skref tekið með hliðsjón af skuggaflota Rússa
- Sjötti maðurinn náðist en konu enn leitað
Erlent
- Bregðast við tillögu að vopnahléi
- Helmingur starfsmanna ráðuneytisins látinn fara
- Draga báðir í land
- Trump býður Selenskí í Hvíta húsið á ný
- Grænlendingar vilja ekki fara úr öskunni í eldinn
- Láta ekki af tollum nema þeim verði sýnd virðing
- Bryndís fékk kusk í augun yfir ræðunum
- Jákvæð skref í dag: Boltinn nú hjá Rússum
- Handtekinn grunaður um manndráp á Norðursjó
- Duterte á leið fyrir dómstólinn í Haag
Fólk
- Frumsýndi glænýtt útlit á rauða dreglinum
- Eiginkona Willis tjáði sig um andlát Hackman-hjónanna
- Talin látin eftir að hafa stokkið frá borði
- Sverrir Norland með nýja plötu
- Komin með nýjan einu ári eftir skilnað
- Við erum öll bæði fyndin og feimin
- Búið spil eftir fimm mánaða hjónaband
- Streep og Short sögð vera yfir sig hrifin
- Harry og Meghan gagnrýnd fyrir gáleysi
- Ástfangin af bestu vinkonu sinni
Íþróttir
- ÍR í undanúrslit eftir jafntefli á Akureyri
- Liverpool úr leik eftir tap í vítakeppni
- Létu til sín taka á Englandi
- Sannfærandi hjá Bayern og Inter sem mætast
- Stórsigur Fjölnis í fyrsta leik
- Stólarnir mörðu Grindvíkinga í framlengingu
- Stjarnan ekki í vandræðum með botnliðið
- Norðankonur flugu í undanúrslit
- Aron ekki með á morgun
- Raphinha og Yamal skutu Barcelona áfram
Viðskipti
- Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun
- Bandaríkjadalur gefur eftir
- Markaðir tóku dýfu vegna tollahækkana Trumps
- Um 651 milljarður fellur á ríkið
- Steypiregn á mörkuðum eftir að Trump útilokaði ekki lægð
- Heiðrún Lind kemur ný inn í stjórn Sýnar
- Alvogen lýkur við endurfjármögnun
- Starlink fær að styrkja símasambandið
- Verðhjöðnun varð í Kína í febrúar
- Brynjólfur Einar ráðinn framkvæmdastjóri fjármála
Athugasemdir
Urðum við ekki "B-world champions" undir hans leiðsögn?.. kom hann okkur ekki þar niður annars? ég bara man það ekki nógu vel.
Sigurður Jökulsson, 23.2.2008 kl. 12:13
Bogdan gæti haldið þeim aga sem vantar til að halda út heilt mót!!!
Ekki það að Siggi yrði góður í því að kenna strákunum að brosa og hafa gaman af leiknum þá kæmi þetta allt siggi hefði líka getað kennt sumum að horfa á markið og skjóta en ekki horfa fælinn út á völlinn og missa boltann í hendurnar á hinu liðinu ?
Strákarnir eru atvinnumenn en vantar neistann og agann!
Cat 9 Fan (IP-tala skráð) 23.2.2008 kl. 16:26
Bogdan sem aðal og Sigga sem aðstoðar, fín samsettning ! Siggi er minn uppáhalds handboltahetja.
Sævar Einarsson, 23.2.2008 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.