Engin bylting

 Fabio Capello er búinn að velja sinn fyrsta hóp.

Fátt kemur á óvart í fyrsta 30 manna hópi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu. Tja... nema kannski helst hve hópurinn er fyrirsjánlegur. Og svo finnst mér reyndar Emile Heskey vera tímaskekkja þarna. Ef skoðuð er statistík um hann sést að hann hefur aðeins skorað 5 mörk í 45 landsleikjum og það getur varla verið ásættanlegt fyrir stræker í fremstu röð. Michael Owen hefur hins vegar glæsilega statistík eða 40 mörk í 88 landsleikjum. Owen hefur verið lengi og oft frá vegna meiðsla undanfarin 2 ár og það gæti sett strik í reikninginn fyrir hann en hann er léttur og kvikur sem fyrr og um leið og hann er kominn með "touch-ið" fyrir boltanum á ný, þá er hann til alls líklegur. Enginn stræker hefur eins magnaða skortöflu og Peter Crouch en hann hefur skorað 14 mörk í aðeins 24 landsleikjum. Það kemur ekki á óvart að "gömlu" landsliðsmarkverðirnir fái frí að þessu sinni. Langt síðan að báðar Neville-systurnar hafi vantað. 

30 manna hópur Capello:

 

 Markverðir:
David James, Portsmouth 35/0
Scott Carson, Aston Villa 2/0
Chris Kirkland, Wigan 1/0

Aðrir leikmenn:
Wayne Bridge, Chelsea 27/1
Ashley Cole, Chelsea 61/0
Curtis Davies, Aston Villa 0/0
Rio Ferdinand, Man.Utd 64/2
Glen Johnson, Portsmouth 5/0
Ledley King, Tottenham 19/1
Nicky Shorey, Reading 2/0
Wes Brown, Man.Utd 14/0
Joleon Lescott, Everton 4/0
Micah Richards, Man.City 11/1
Matthew Upson, West  Ham 7/0
Jonathan Woodgate, Tottenham 6/0
Michael Carrick, Man.Utd 14/0
Steven Gerrard, Liverpool 63/12
Gareth Barry, Aston Villa 16/0
Jermaine Jenas, Tottenham 17/0
Owen Hargreaves, Man.Utd 39/0
Joe Cole, Chelsea 47/7
Ashley Young, Aston Villa 1/0
Stewart Downing, Middlesbrough 16/0
Shaun Wright-Phillips, Chelsea 18/3
David Bentley, Blackburn 2/0
Emile Heskey, Wigan 45/5
Gabriel Agbonlahor, Aston Villa 0/0
Michael Owen, Newcastle 88/40
Wayne Rooney, Man.Utd 40/14
Peter Crouch, Liverpool 24/14


mbl.is Beckham á möguleika, Owen valinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband