Fátt kemur á óvart í fyrsta 30 manna hópi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu. Tja... nema kannski helst hve hópurinn er fyrirsjánlegur. Og svo finnst mér reyndar Emile Heskey vera tímaskekkja þarna. Ef skoðuð er statistík um hann sést að hann hefur aðeins skorað 5 mörk í 45 landsleikjum og það getur varla verið ásættanlegt fyrir stræker í fremstu röð. Michael Owen hefur hins vegar glæsilega statistík eða 40 mörk í 88 landsleikjum. Owen hefur verið lengi og oft frá vegna meiðsla undanfarin 2 ár og það gæti sett strik í reikninginn fyrir hann en hann er léttur og kvikur sem fyrr og um leið og hann er kominn með "touch-ið" fyrir boltanum á ný, þá er hann til alls líklegur. Enginn stræker hefur eins magnaða skortöflu og Peter Crouch en hann hefur skorað 14 mörk í aðeins 24 landsleikjum. Það kemur ekki á óvart að "gömlu" landsliðsmarkverðirnir fái frí að þessu sinni. Langt síðan að báðar Neville-systurnar hafi vantað.
30 manna hópur Capello:
Markverðir:
David James, Portsmouth 35/0
Scott Carson, Aston Villa 2/0
Chris Kirkland, Wigan 1/0
Aðrir leikmenn:
Wayne Bridge, Chelsea 27/1
Ashley Cole, Chelsea 61/0
Curtis Davies, Aston Villa 0/0
Rio Ferdinand, Man.Utd 64/2
Glen Johnson, Portsmouth 5/0
Ledley King, Tottenham 19/1
Nicky Shorey, Reading 2/0
Wes Brown, Man.Utd 14/0
Joleon Lescott, Everton 4/0
Micah Richards, Man.City 11/1
Matthew Upson, West Ham 7/0
Jonathan Woodgate, Tottenham 6/0
Michael Carrick, Man.Utd 14/0
Steven Gerrard, Liverpool 63/12
Gareth Barry, Aston Villa 16/0
Jermaine Jenas, Tottenham 17/0
Owen Hargreaves, Man.Utd 39/0
Joe Cole, Chelsea 47/7
Ashley Young, Aston Villa 1/0
Stewart Downing, Middlesbrough 16/0
Shaun Wright-Phillips, Chelsea 18/3
David Bentley, Blackburn 2/0
Emile Heskey, Wigan 45/5
Gabriel Agbonlahor, Aston Villa 0/0
Michael Owen, Newcastle 88/40
Wayne Rooney, Man.Utd 40/14
Peter Crouch, Liverpool 24/14
Beckham á möguleika, Owen valinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.