Samgönguráðherra: "Svar eftir sjö mánuði".

Unnið að jarðfræðirannsóknum í Gufunesi. Myndin er tekin af vef ÍSOR. Kristján Möller sagði að svars væri ekki að vænta frá ríkisstjórninni varðandi Sundagöng fyrr en á tímabilinum júní- september. Umhverfismatsskýrsla á eftir að koma fram, kynningar og kærufrestir eiga eftir að líða o.s.f.v.

Mér finnst ekki hafa komið nægilega fram í fjölmiðlum, rökstuðningur Vegagerðarinnar fyrir niðurstöðu sinni, að "Eyjaleiðin" sé vænlegri kostur. Niðurstaða Vegagerðarinnar var nefnilega ekki eingöngu fengin af lægri kostnaði við framkvæmdina, heldur einnig af útreikningum á afkastagetu mannvirkjanna og umferðaröryggislegu mati.

Vegagerðinni ber skylda til þess að mæla með hagkvæmustu lausninni. Hví skyldum við ekki hlusta á þá?


mbl.is Sæmilegar aðstæður fyrir göng
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Engin helv. göng ........Austfjarðagöng strax takk

Einar Bragi Bragason., 29.1.2008 kl. 21:53

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Og hana nú!!

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.1.2008 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband