Konur ættu ekki að nöldra í mönnum sínum

Þegar konum verður mikið niðri fyrir og tala hátt í nöldurtón við eiginmenn sína, þá kemur ákveðinn eiginleiki hjá karlmönnum í ljós. Þeir hætta að heyra!... nema kannski stöku orð og þá brenglast gjarnan skilboðin sem konurnar eru að koma á framfæri. 

Þegar konan segir:

 "Íbúðin er öll í drasli! Komdu! Við verðum að taka til, þú og ég! Draslið þitt er liggjandi á gólfinu og þú hefur engin föt til að fara í. Við verðum að setja í vél, Strax!"

Þá heyrir karlmaðurinn:

blah,blah,blah,blah, KOMDU! 
blah,blah,blah,blah, ÞÚ OG ÉG 
blah, blah,blah,blah, LIGGJANDI Á GÓLFINU
blah,blah,blah,blah, ENGIN FÖT
blah,blah,blah,blah, STRAX!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

He, he! Góður!

Mundu svo að blogga um þorrablótið

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 25.1.2008 kl. 19:06

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta líkar mér að sjá.

Jóhann Elíasson, 26.1.2008 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband