Hárrétt hjá Ólafi F.

Fjölmargir áhorfendur eru í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri var kórréttur í greiningu sinni á mótmælunum í ráðhúsinu í dag. Eitt er að láta vandlætingu sína í ljós þegar kjósendur eru óánægðir, eins og gert var þegar R-listinn samþykkti Kárahnjúkavirkjun, en annað að koma í veg fyrir umræður á fundi sem þessum. Þau skrílslæti sem áttu sér stað á fundinum voru hið raunverulega níð á lýðræðinu og ekkert annað en barbarismi.

Að sjá Svandísi Svavarsdóttur veifa til skrílsins, sem samanstóð að mestu af unglingum á menntaskólaaldri, var henni til skammar.


mbl.is Hávær mótmæli í Ráðhúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband