Liðið okkar sýndi loksins sitt rétta andlit og rúllaði Ungverjum upp, eftir frekar brösulega byrjun í leiknum. Í leiknum sást hve mkilvægt það er fyrir handboltalið að ógnun sé í útispilurunum og Snorri Steinn braut ísinn og hinir fylgdu í kjölfarið. Reyndar furða ég mig á því hvað Óli Stef. gerði mikið af mistökum í leiknum, en svo gerði hann frábæra hluti inn á milli. Sóknin, vörnin og markvarslan í síðari hálfleik var til fyrirmyndar og vonandi taka þeir þann anda með sér í leikinn við Spánverja á morgunn.
Eitt aðal markmið "strákanna okkar" á þessu móti var að tryggja sér umspilssæti til þess að komast á Olympiuleikana í Peking í sumar. Vitað var að ef við yrðum heppnir þá gæti 5.-7. sæti á EM dugað. Hvernig skyldi staðan vera á því?
Stórsigur gegn Ungverjum á EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 945811
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.