Skellur á móti Frökkum með svona seinni hálfleik

Snorri Steinn Guðjónsson í leiknum gegn Slóvakíu í dag.  Íslenska liðið spilaði seinni hálfleikinn hreint út sagt hörmulega og á móti sterkara liði hefði þessi 11 marka forysta í hálfleik ekki dugað. Það er því ljóst að liðið verður að gera mun betur á morgunn gegn Frökkum. Það er alveg möguleiki en til þess þurfa þeir að spila eins og fyrri álfleikinn í dag, allan leikinn. Eins þurfa skytturnar að koma betur inn, þeir Einar og Garcia, því þá opnast fyrir horna og línuspil. Markvarslan var fín í dag, sérstaklega í fyrri hálfleik og þar sannaðist hið fornkveðna að varslan kemur með betri vörn.
mbl.is EM: Stórsigur gegn Slóvakíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband