Hið íslenska Hrútavinafélag er dularfullur félagsskapur á Reyðarfirði sem á það til að láta gott af sér leiða. Afar erfitt mun vera að fá inngöngu í félagið, jafnvel erfiðara en í Frímúrararegluna. Félagið hefur tekið upp skemmtilega hefð á Reyðarfirði en það er að gefa bæjarbúum jólatré og kveikt hefur verið á því með viðhöfn fyrsta laugardag í desember. Ýmsar uppákomur hafa fylgt þessari hefð, m.a. hefur kirkjukór Reyðarfjarðar sungið jólalög og einnig fleiri tónlistaratriði. Kirkjukórinn átti ekki heimangengt að þessu sinni vegna æfinga og tónleikahalds á Eskifirði, sem næsta færsla á þessu bloggi mun fjalla um. Að þessu sinni flutti lúðrasveit Tónskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar nokkur jólalög með þátttöku krakka frá Fáskrúðsfirði. Einnig fluttu systkinin Bergey og Benedikt Stefánsbörn lög.
Yfirhrútarnir Ásmundur Ásmundsson og Samúel Sigurðsson kynna lúðrasveitina til leiks á myndinni til vinstri, en á hægri myndinni er Ásgeir Metúsalemsson ásamt barnabörnum sínum, Jökli, Dagbjörtu og Berglindi sem fengu þann heiður að tendra á trénu að þessu sinni.
Bergey og Benedikt. Jólatréð er lindifura úr Hallormsstaðarskógi.
![]() |
Ljósin tendruð á Óslóartrénu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 2.12.2007 (breytt 26.12.2007 kl. 23:32) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 946953
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Auðsöfnun í sjávarútvegi
- Viðurkenning Þorgerðar
- Utanríkisráðherra tókst að gera eitthvað að viti
- Öllu gamni fylgir alvara
- Stríð og sannleikur: Hvers vegna er aldrei fjallað um sögulegt samhengi Úkraínudeilunnar?
- Óreiðuskoðana röskun dagsins - 20250513
- Þakkir.
- Bandaríkin eru að vinna tollastríðið við Kína
- Óttinn við Glæpaleiti: ólík meðferð á Útvarpi Sögu og RÚV
- Verður bankað á dyrnar þínar í fyrramálið?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Rúmur þriðjungur ekki fullnýtt rétt sinn
- Loka lauginni á meðan viðhaldi er sinnt
- Borgarbúar borga meira fyrir minna
- Ljósastýring víða í ólagi í dag
- Virðingarleysi gagnvart hefðum og venjum í þinginu
- Áherslubreyting í takti við stefnu ríkisstjórnar
- Sigmundur: Þetta eru afleitar fréttir
- Áfall þegar við komumst að því hvar þessi leki kom upp
Erlent
- Trump hyggst heilsa forseta Sýrlands
- Trump og krónprinsinn undirrituðu vopnasamning
- Karl Bretakonungur hýsir Macron í opinberri heimsókn
- Sænski njósnarinn er hátt settur diplómati
- Minnismerki frá íslenskum rithöfundi í Himalajafjöllum
- Sprengjuhótun á flugvellinum Charleroi í Belgíu
- Jarðskjálftahrina vekur ótta íbúa
- Rússar verði að koma að samningaborðinu
Athugasemdir
Flott
Einar Bragi Bragason., 3.12.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.