Fjölþreifnir Pólverjar

Af því ég var að blogga hér á undan um langanir og þrár þá datt mér í hug frétt um það í sjónvarpinu í kvöld, að á Akureyri hefði vertinn á einu veitingahúsanna ákveðið að banna pólverjum aðgang að staðnum vegna ágengni þeirra við kvenfólkið. Það hefur einnig borið á þessu hér á Reyðarfirði en Pólverjarnir sem vinna við byggingu álversins fara gjarnan á eina pöbb bæjarins.

Svo ramt kvað að þessu að kvenfólk var farið að veigra sér við að mæta á staðinn á tímabili. Pöbbinn heitir "Kaffi Ilmur" en gárungarnir kalla staðinn "Kaffi Limur".  Ástandið hefur skánað til muna án þess að vertinn hér hafi þurft að grípa til rótækra aðgerða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já er þeim ekki líka að fækka.......það var líka svona ástands tímabil á Héraði

Einar Bragi Bragason., 13.11.2007 kl. 00:17

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Jú, þeim hefur fækkað verulega og verða allir farnir um miðjan des.

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.11.2007 kl. 00:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband