Væri gaman að vita....

Hvað gerði það að verkum að Ísland féll niður listann á milli ára? Annars er athyglisvert hve stjórnarandstæðingar hverju sinni hamra mikið á meintri spillingu. Samkvæmt þessum lista erum við í ágætum málum, en vissulega væri ánægjulegra að verma toppsætið.
mbl.is Lítil spilling á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Er ekki Samfylkingin komin í stjórn?

Sigurður Þórðarson, 26.9.2007 kl. 14:39

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, það gæti verið skýringin

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.9.2007 kl. 14:50

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er lítil spilling á Íslandi? Þá bíð ég ekki í löndin sem eru ofan við okkur.

Jóhann Elíasson, 26.9.2007 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband