Ég bloggaði um það um daginn HÉR að ég hefði komið að því í Egilsstaðaskógi að keyrt hefði verið á tvö lömb, annað drepist en hitt verið lifandi fyrir neðan veg stórslasað og ökumaðurinn stungið af.
Jæja... ökuníðingurinn fannst skömmu síðar á Neskaupsstað, ölvaður. Ástæðan var sú að við áreksturinn losnaði númeraplatan af bílnum hans, svo það voru hæg heimatökin að hafa upp á kauða. Þó ég telji mig ekki refsiglaðan mann þá vona ég að hann fái makleg málagjöld fyrir þetta níðingsverk.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 946013
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvers konar borg erum við að fá?
- Öllu lofað, til hægri og vinstri
- Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
Athugasemdir
Gunnar minn ! Þótt skoðanir okkar fari ekki alltaf saman, enda engin minnkun að því; að þá sé ég samt, að þú ert dýravinur mikill, og átt heiður mikinn skilinn, fyrir þá eiginleika. Betur, ef það væri öllum gefið.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 01:11
Gott að þeir náðu þrjótnum. Annars minnir þetta með númeraplötuna mann á sketsu úr Americas Dumpest Criminals.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.8.2007 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.