Það litla sem má lesa úr þessari Mbl. frétt er að verkamenn á Kárhnjúkum hafa yfir litlu að kvarta nema veðrinu. Um það mun sendiherra Portúgals skila skýrslu til stjórnavalda í heimalandi sínu. Hvert upphlaupið af öðru hefur verið um meint harðræði og slæman aðbúnað á svæðinu frá upphafi framkvæmda. Stórar fyrirsagnir í blöðum í æsifréttastíl sem við nánari skoðun hefur oft reynst tómt bull eða í besta falli ýkjur. Það efast auðvitað enginn um að aðstæður þarna eru mjög erfiðar og margir Íslendingar láta ekki bjóða sér þetta. En verkið þarf að vinna og málið snýst um hvort vinnulöggjöf sé brotin. Enginn er þarna nauðugur og ef laun eru lág þá er það ekki við Impregilo að sakast heldur íslenska verkalýðshreyfingu sem semja um lágmarkslaun.
Því verður þó ekki á móti mælt að Impregilo hefur gefið höggstað á sér og því hefur þeim reynst erfitt að reka af sér slyðruorðið. En andstæðingar framkvæmdanna hafa verið duglegir að hlaupa í blöðin með illa rökstuddar ásakanir. Sennilega hafa fáar framkvæmdir verið undir jafn öflugri smásjá og framkvæmdirnar fyrir austan og þar hafa þekktir andstæðingar framkvæmdanna verið áberandi, s.s. Guðmundur Gunnarsson form. rafiðnaðarsambandsins o.fl.Ég þekki persónulega Íslendinga sem hafa unnið þarna sem hafa allt aðra sögu að segja, en ég þekki líka Íslendinga sem taka undir bullið, en svo merkilega vill til að þeir eru líka á móti virkjuninni.
Ég sé stundum kvartað yfir því að málum sé ekki fylgt eftir af blaðamönnum, þegar fréttir með stórfyrirsögnum hafa birst um ástandið þarna. Hvers vegna er málum ekki fylgt eftir? Eða er þeim fylgt eftir, bara komið í ljós að ekki er eftir neinu að slægjast? En svo mikið er víst, að leiðréttingarnar fá ekki jafnstórar fyrirsagnir og ásakanirnar. Það eru ekki ný sannindi.
![]() |
Mun senda skýrslu til stjórnvalda í Portúgal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 947240
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Borgarastyrjaldir í Evrópu
- Björgum Hamas.
- Fjórum sinnum meira atvinnuleysi meðal útlendinga
- Skjöldurinn
- Hamskipti ESB
- Fyrstu 20 dagar júlímánaðar 2025
- Leikritið í Keflavík Þorgerður leikstýrir, þjóðin fær ekki að tala
- Velkominn til Helvítis, (þú mátt kommenta en þú kemst ekki út)
- UM AÐ SETJA "TRÚNAÐ" Á UMFJÖLLUN FASTANEFNDA.....
- Af hverju lýgur Morgunblaðið svona??
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Hvalreki við Voga á Vatnsleysuströnd
- Sætir ekki gæsluvarðhaldi eftir árás á öryggisvörð
- Gosmóðan gæti hangið yfir í allt að tíu daga
- Einn játað sök eftir kannabisfund lögreglu
- Segir Vélfag ekki tengjast skuggaflota Rússa
- Allir fjallvegir nú opnir
- Margir hafa leitað til heilsugæslu vegna gosmóðunnar
- Dregið hefur úr brennisteinsmengun á höfuðborgarsvæðinu
- Fjármunir íslensks fyrirtækis mögulega frystir
- Fordæma dráp á óbreyttum borgurum og Hamas
Erlent
- 20 látnir eftir að orrustuþota brotlenti á skóla
- Hyggst senda erlenda afbrotamenn til El Salvador
- Segir ekki af sér þrátt fyrir kosningatap
- Halda kjarnorkuviðræðunum áfram
- Nærri hundrað drepnir og tugir særðir
- Úlfaldi fékk gervifót og lærði að ganga á ný
- Óánægja með innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraþonhlaupari heims látinn
- Fundaði óvænt um kjarnorkuáætlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistað fyrir árásina
Fólk
- Safa fékk skondin skilaboð frá þekktum leikara
- Hinn sofandi prins látinn
- Hlakka til Reykholtshátíðar
- Marin og rispuð eftir fall á rafhlaupahjóli
- Manstu eftir kennaranum úr Never Been Kissed?
- Banna kossaatriði úr Súperman-myndinni
- Ingvar E. valinn bestur í Aþenu
- Er ekki bara drullugaman?
- Segir af sér eftir faðmlag á Coldplay-tónleikum
- 3800 ára fornminjar nú opnar almenningi
Íþróttir
- Fer vel af stað í Tyrklandi
- Úr botnliðinu í toppliðið
- Tekur 21. árið á gömlum slóðum
- Þrettán marka sigur strákanna
- Sannfærandi sigur í fyrsta leik
- Chelsea vill 80 til 100 milljónir fyrir framherjann
- Til ÍA frá Tindastóli
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Ungi Húsvíkingurinn til Danmerkur
- Ferðaðist ekki með liðinu
Viðskipti
- Geirinn stærri en bíómyndir og tónlist samanlagt
- Ekki græta aðstoðarforstjórann
- Úr blöðrum og pítsum í steypu og skyr
- Samkeppnisumhverfið aldrei verið líflegra
- Vonandi orðið staðalbúnaður á næstu 3 árum
- Nýting án rányrkju
- Uppgjör Icelandair undir spám
- Hið ljúfa líf: Staðan í græjumálum á miðju ári
- Jákvætt að ungt fólk fái meiri ábyrgð
- Nýta veiðarfæri í þrívíddarprentun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.