Íbúar í Fjarðabyggð eru orðnir 6.032, þarf af búa 1.534 í starfsmannaþorpinu á Haga. Í dag 1. júní fór íbúafjöldi Norfjarðar í 1.500 manns og hefur íbúum fjölgað þar um 40 frá 1. desember sl. Fjölgun íbúa í Fjarðabyggð án tillits til íbúa á Haga frá 1. desember 2006 er 2.5% eða 110 manns.
Meðaltekjur hafa gjarnan verið lágar á landsbyggðinni borið saman við höfuðborgarsvæðið. Það verður ekki síður spennandi að skoða samanburðinn í þeim efnum þegar álverið á Reyðarfirði hefur tekið að fullu til starfa. Ekki einungis að laun þar eru með ágætum, heldur ýtir samkeppni um vinnuafl launum upp annarsstaðar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 946109
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
Athugasemdir
Ég hef lengi verið skotinn í ályktun Ágústs Einarssonar varðandi fjölgun þjóðarinnar. Hann skrifar fyrir ekki alllöngu í lærðri grein að það sé engan veginn fráleitt að taka hingað svona sirkabát 3-5 milljónir útlendinga til að gefa Hagvextinum hressilegt spark inn í framtíðina.
En auðvitað mega helvítis kommarnir ekki heyra þetta nefnt.
Mér er sagt að glöggir læknar geti núna greint í ómsjá á fjögra vikna fóstri hvort um kommúnista sé að ræða,
Þetta hlýtur að kveikja manni von um skárri daga í vændum.
Árni Gunnarsson, 1.6.2007 kl. 23:25
Hahahah...góður Árni
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.6.2007 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.