Jarðgangnagerð á landsbyggðinni eru brýn heilbrigðismál. Sumstaðar eru samgöngur með þeim hætti á veturna að ekki er hægt að flytja sjúklinga undir læknishendur eða koma læknum til meiddra og veikra.
Nú, þegar gatið er komið undir Oddskarð, er þegar búið að hleypa sjúkrabílum í gegn vegna ófærðar í Skarðinu, til sjúkrahússins á Neskaupstað í nokkur skipti. Göngin verða þó ekki opnuð fyrir almenna umferð fyrr en haustið 2017.
Ps. auk þess þurfti sjúkrabíll að komast frá sjúkrahúsinu á Neskaupstað um daginn og fór þá í gegnum göngin, til að aka til Breiðdalsvíkur með fárveikan hvítvoðung til móts við þyrlu Landhelgisgæslunnar sem gat ekki lent á Neskaupstað. Sú björgun tókst giftusamlega, þökk sé boraða gatinu.
![]() |
Á að bora göt eða hlúa að fólki? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | 25.1.2016 (breytt kl. 23:46) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 947215
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heilkennið TDS sem veldur depurð; Mentis Captio - föngun huga ...
- Framferði litla minnihlutans á Alþingi ósvífni í meira lagi. Kleppur hraðferð?
- Vond ráð sérfræðinga
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- Nýr verkefnastjóri fjölmenningar ráðinn til Hafnarfjarðarbæjar
- Herratíska : DIOR með gestahönnuðinum Lewis Hamilton
- Umbylting stjórnarfarsins í bága við stjórnarskrá og drengskaparheit
- Stjórnarskráin
- Hefði farið gegn reglum
- Af hverju má ekki fagna eigin menningu?
Athugasemdir
Nú er Kári blessaður orðinn alveg rökþrota í sinni réttlætis-spítalabaráttu. Líklega án þess að meina nokkuð illt með sinni áróðursherferð Háskólastúdentanna.
Á Íslandi er ekki opinbert heilbrigðiskerfi, heldur áratuga gamalt sjúkdómakerfi. Sem sumir valdamiklir áróðursmeistarar eins og t.d. Kári Stefánsson og Þórarinn Tyrfingsson vilja viðhalda.
Tilraunasjúkrahús læknanema Háskóla Íslands er það síðasta sem við þurfum á að halda núna á alvarlegustu heimskrepputímum nokkurn tíma í sögunni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 25.1.2016 kl. 23:22
Margt til í þessu hjá þér, Anna.
Sjúkdóma og sérfræðingakerfi
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.1.2016 kl. 23:39
Málflutningur Kára er afspyrnulélegur en hann nær auðvitað góðu fylgi við málstaðinn þar sem enginn getur sagt að hann sé á móti góðu heilbrigðiskerfi.
Axel Jóhann Axelsson, 26.1.2016 kl. 12:36
Hárrétt Axel.
Svo er Kára afskaplega tamt að fara í menn en ekki málefni. Ef fólk er ekki sammála honum er það heimskt eða fúllynt að hans mati.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.1.2016 kl. 16:02
Jóhann. Sumir sérfræðingarnir eru nú í raun þeir einu sem hafa bjargað mér, og sumum af mínum.
En einhverra undarlegra hluta vegna eru þeir ágætu sérfræðingar oft talaðir niður ef eitthvað er. Eða alla vega ekki spurðir þegar verið er að fjalla um þeirra sérfræðisvið? Jafnvel þótt þeir séu færustu og bestu læknar á sínu sviði?
Heimilislæknar nútímans eru því miður oftar en ekki frekar fáfróðir um ýmsa sjúkdóma og réttindi sjúklinga, og eru þar að auki með ólöglegar verklags-leikreglur frá vanrækslu-útskúfunaryfirlæknum valdakerfisins fordæmandi.
Það er gagnrýnivert, svo ekki sé sterkar að orði kveðið.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.1.2016 kl. 01:31
Góð færsla Gunnar.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.1.2016 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.