"Dagar myrkurs" á Reyđarfirđi

Ýmsir menningarviđburđir áttu sér stađ á Austurlandi, á "Dögum myrkurs" dagana 28. október til 1. nóvember.

Framlag okkar Reyđfirđinga var kvöldvaka í Grunnskóla Reyđarfjarđar. Austfirskir rithöfundar lásu upp úr bókum sínum sem eru ađ koma út ţessa dagana og Kór Reyđarfjarđarkirkju söng á milli upplestra.

Hér ađ neđan má sjá og heyra tvö laganna sem kórinn söng.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband