Ţyngri refsingar, meira ofbeldi

Kostnađurinn viđ refsistefnuna á sér margar birtingarmyndir.

Gríđarlegur beinn kostnađur viđ dóms og fangelsiskerfiđ sem auk ţess virđist ekki skila neinu. Ţungar refsingar ávísun á meira ofbeldi, t.d. gegn uppljóstrurum og lögreglu.

Á međan fókusinn er á refsingum er minna fé veitt í frćđslu og forvarnarstarf. Brot af refsikostnađinum myndi fullnćgja ţörf á raunverulegu hjálparstarfi.

Ungt fólk sem fćr á sig dóma fyrir minniháttar fíkniefnamál, getur átt von á ađ sakaskrá ţess svipti ţau eđlilegum tćkifćrum í lífinu.

Núverandi stefna í ţessum málum er skelfilegri harmleikur en fíkniefnadjöfullinn sjálfur.


mbl.is Einblíni ekki á ţyngri refsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband