Spilltur forstjóri?

Fyrir ekki svo löngu síđan komst upp um Björn Óla Hauksson, forstjóra ISAVIA, en hann hafđi á ólöglegan hátt orđiđ sér úti um ókeypis flugmiđa í nafni ríkisfyrirtćkisins, fyrir fjölskyldu sína. En reyndar voru flugmiđarnir auđvitađ ekkert ókeypis, nema bara fyrir hann persónulega. Hann lét ríkiđ borga fyrir miđana. 

Ţegar upp um hann komst, ţökk sé Helga Seljan í Kastljósi, flýtti hann sér ađ borga fyrir flugmiđina og afsakađi sig međ ţví ađ segja ađ hann hefđi gleymt ađ borga fyrir miđana. Ekkert var gert meira međ ţađ mál.

Sjá hér: http://www.ruv.is/frett/isavia-greiddi-fjolskylduferdir-forstjora

Nú bíđum viđ úrskurđar dómstóla um hvort forstjóranum verđi gert skylt láti af hendi gögn um útbođsmál sem lúta ađ viđskiptum fyrirtćkisins.

Ţađ verđur spennandi ađ sjá hvađ kemur út úr ţví máli. 


mbl.is Isavia mun ekki afhenta gögnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björn Óli er Sepp Blatter Íslands.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 18.10.2015 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband