Þyngri refsingar, meira ofbeldi

Kostnaðurinn við refsistefnuna á sér margar birtingarmyndir.

Gríðarlegur beinn kostnaður við dóms og fangelsiskerfið sem auk þess virðist ekki skila neinu. Þungar refsingar ávísun á meira ofbeldi, t.d. gegn uppljóstrurum og lögreglu.

Á meðan fókusinn er á refsingum er minna fé veitt í fræðslu og forvarnarstarf. Brot af refsikostnaðinum myndi fullnægja þörf á raunverulegu hjálparstarfi.

Ungt fólk sem fær á sig dóma fyrir minniháttar fíkniefnamál, getur átt von á að sakaskrá þess svipti þau eðlilegum tækifærum í lífinu.

Núverandi stefna í þessum málum er skelfilegri harmleikur en fíkniefnadjöfullinn sjálfur.


mbl.is Einblíni ekki á þyngri refsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband