Fyrir ekki svo löngu síðan komst upp um Björn Óla Hauksson, forstjóra ISAVIA, en hann hafði á ólöglegan hátt orðið sér úti um ókeypis flugmiða í nafni ríkisfyrirtækisins, fyrir fjölskyldu sína. En reyndar voru flugmiðarnir auðvitað ekkert ókeypis, nema bara fyrir hann persónulega. Hann lét ríkið borga fyrir miðana.
Þegar upp um hann komst, þökk sé Helga Seljan í Kastljósi, flýtti hann sér að borga fyrir flugmiðina og afsakaði sig með því að segja að hann hefði gleymt að borga fyrir miðana. Ekkert var gert meira með það mál.
Sjá hér: http://www.ruv.is/frett/isavia-greiddi-fjolskylduferdir-forstjora
Nú bíðum við úrskurðar dómstóla um hvort forstjóranum verði gert skylt láti af hendi gögn um útboðsmál sem lúta að viðskiptum fyrirtækisins.
Það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því máli.
![]() |
Isavia mun ekki afhenta gögnin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 947630
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Keyra á málið í gegn
- Dagur mótmælir sjálfum sér og vill fórna Íslandi
- Kvenréttindafélag Íslands er hitt trans félagið á Íslandi
- Svona er staðan í BRESKUM STJÓRNMÁLUM samkvæmt SKOÐANAKÖNNUN:
- Lágkúra að hæðast að morðinu á Charlie Kirk
- Er tekið fast á?
- Skipulagsslys
- Bæn dagsins...
- Bretland hyggst setja á markað stafrænt skilríkja app sem kallast GOV.UK Wallet fyrir lok árs 2025.
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
Athugasemdir
Björn Óli er Sepp Blatter Íslands.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 18.10.2015 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.