Ég var í London um páskana með fjölskyldunni. Upphaflega var meiningin að fara á leik Arsenal og Liverpool 4. apríl en við vorum of sein að ná okkur í miða, um miðjan janúar.
Við fórum samt til London og skemmtum okkur vel og fórum að Emirates rétt fyrir leik... svona aðeins til að þefa af stemningunni.
Völlurinn og umhverfið hans er glæsilegt. Allar götur í nágrenninu lokaðar og fólk streymdi að rétt fyrir leik.
Engar fótboltabullur voru sjáanlegar og allir með friði og spekt.
Eins og fram kemur í fréttinni er miðaverðið það hæsta í Englandi á Emirates og áhangendur félagsins mótmæla því kröftuglega. Mér skilst að svona mótmæli hafi verið þarna árum saman.
Við reyndum að komast inn á nærliggjandi pöbba sem sýndu leikinn en vonlaust var að komast þar inn. Maður þurfti annað hvort að sýna miða á leikinn eða ársmiðapassa Arsenalklúbbsins.
Í um kílómeters fjarlægð frá vellinum sáum við pöbb sem var að sýna leikinn og ætluðum þar inn en þar var sama svarið. Þegar dyravörðurinn sá vonbrigðasvipinn á okkur, spurði hann hvort við værum útlendingar og við játtum því auðvitað. Þá leit hann laumulega í kringum sig og hleypti okkur inn. Fín stemning á pöbbnum og ekki spillti fyrir að Arsenal vann leikinn 4-1.
![]() |
Dýrt að skella sér á Emirates |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 15.4.2015 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Eina leiðin til að stöðva wókið er að láta Evrópu sveigja af leið og demókrata líka
- Öflug lægð
- Rússar lýsa yfir sigri ... Tímabundin stjórn SÞ taki yfir Úkraínu
- Heiðin trúarbrögð frelsa
- Víkinga hugtakið nýlegt?
- Stærra en Icesave
- Ógnin við Ísland
- Íslenska kvennalandsliðið í handbolta styður Ísrael.
- ESB fylkið "Ísland"
- Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.