IMDB þekkja flestir. (Internet movie database) Fortitude er þar á lista og þó einkunnagjafir sé ekki nema 27 þegar þetta er skrifað, er 8,8 að meðaltali mjög gott, sjá hér
Það er athyglisvert að sjá einkunnagjöfina eftir kyni og aldri.
Eins og sést falla konur marflatar fyrir þáttunum og gefa einkunnina 10. Unglingar og Ameríkanar er ekki eins hrifnir. Kanarnir þrír gefa 6,7 sem er þó alls ekki slæmt.
Kvikmyndaliðið kemur aftur í Fjarðabyggð ef vel gengur og við vonum að það gangi eftir.
Hér er Richard Domier á rauða dreglinum að tala um Fortitude
Þar höfum við það.
![]() |
Fjarðabyggð fullkomin staðsetning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Sjónvarp | 29.1.2015 (breytt 30.1.2015 kl. 00:58) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 943166
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Allir eru glæpamenn nema þeir sem standast rannsókn
- ADHD, eitrun og aukaverkanir
- Þar sem þröskuldurinn er lægri
- Fjórða umferð; Eymundur enn efstur
- Allir borða genabreyttan og verksmiðjuframleiddan Lax (og silung)
- Staðfest gegnumbrot Úkraínmanna, á Varnarlínu Rússar No. 2 -- Zaporizhia svæðinu Úkraínu, hinn bóginn hafa Rússar 3ju varnarlínu - gegnumbrot Úkraínu er enn afmarkað!
- Endalok orkuskipta
- Best Pen Tablets for drawing tattoo sketches
- Ég fyrirlít Ógnarstjórnina, og fyrirgef henni hatrið á þjóð sinni
- Um að vera leiðtogi í eigin lífi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.