Júlí hefur verið ljómandi góður á austurlandi. Síðustu daga hefur þó þokan læðst inn firðina og jafnvel upp á Hérað, á kvöldin og nóttunni. Yfirleitt hverfur hún þó um hádegisbilið.
Reyðarfjörður, Eskifjörður hægra megin.
Norðfjörður
Séð niður að Reyðarfirði frá Fagradal
Séð frá Fagradal niður að Eyvindarárdal í átt að Egilsstöðum.
Seyðisfjörður, þokan veður inn fjörðinn
Á Fjarðarheiðinni er Heiðarvatnið enn ísilagt að hluta, þrátt fyrir óvenjuleg hlýindi að undanförnu. Myndina tók ég í gær í 18 stiga hita um kvöldmatarleytið. Vatnið er í um 600 m. hæð.
Þokan á hraðferð frá Héraðsflóa til Egilsstaða. Myndin tekin af Fjarðarheiði.
![]() |
Sólarflug á Suðurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Complete Guide to Dab Rigs: How to Use and Clean?
- Bæn dagsins...
- Maður minni hvelpa, ljóð frá 19. september 1991
- Fyrsta hlaðvarpið!
- Ótímabær þjálfararáðning
- Íslenska geðrofið
- Íslenska geðrofið
- Brennuvargur í Hafnarfirði - og sögur af andstyggilegum brennumönnum
- Setjum geðheilbrigðismál í forgang
- Afglöp séra Atgeirs og klámhögg utangarðs Sælendinga
Athugasemdir
flottar myndir!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.7.2013 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.