Austfjarðaþokan - myndir

Júlí hefur verið ljómandi góður á austurlandi. Síðustu daga hefur þó þokan læðst inn firðina og jafnvel upp á Hérað, á kvöldin og nóttunni. Yfirleitt hverfur hún þó um hádegisbilið.

002

Reyðarfjörður, Eskifjörður hægra megin.

003

006

Norðfjörður

016

Séð niður að Reyðarfirði frá Fagradal

007

Séð frá Fagradal niður að Eyvindarárdal í átt að Egilsstöðum. 

 024

Seyðisfjörður, þokan veður inn fjörðinn

032

Á Fjarðarheiðinni er Heiðarvatnið enn ísilagt að hluta, þrátt fyrir óvenjuleg hlýindi að undanförnu. Myndina tók ég í gær í 18 stiga hita um kvöldmatarleytið. Vatnið er í um 600 m. hæð.

 035

Þokan á hraðferð frá Héraðsflóa til Egilsstaða. Myndin tekin af Fjarðarheiði.


mbl.is Sólarflug á Suðurlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flottar myndir!

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.7.2013 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband