Nćturljómi

Í vor keyptum viđ skemmtilegt sumarblóm í Blómahorninu, lítilli garđyrkjustöđ hér á Reyđarfirđi í eigu Önnu Heiđu Gunnarsdóttur, garđyrkjufrćđings. Mig minnir ađ Anna Heiđa hafi kallađ blómiđ Nćturljóma (eđa kvöldljóma).

Ţađ blómstrar á kvöldin og nóttunni en lokast og "sefur" á daginn.

012

 Hvít blómin eru lítil, fingerđ og falleg. Blá lóbelia í baksýn.

014

Á morgnanna hverfa blómin í ofurlitla knúbba.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband