Jæja... nú hef ég ekkert bloggað í um 10 vikur. Ágætt að hvíla sig á þessu öðru hvoru, en ég hef nú bloggað reglulega í rúm 6 ár. Ég fékk eiginlega samviskubit þegar ég sá að 20-30 manns kíkja daglega að jafnaði á síðuna mina.... og ekkert nýtt blogg!
Feisbúkkið hefur komið dálítið í staðinn þessar vikurnar og reyndar nota ég það að hluta til í samskiptum við ökunema mína. Brandarann hér að neðan sá ég einmitt á facebook í gær og fannst tilvalið að hnýta hann við þessa frétt um að konum sé að fjölga í áfengismeðferð.
Ástæðan er auðvitað sú að í seinni tíð hefur framleiðendum dömubinda tekist að gera þau svo rakadræg, að konurnar þorna í kverkunum.
![]() |
Konum fjölgar í áfengismeðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 14.6.2013 (breytt 15.6.2013 kl. 11:47) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 946771
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
- Hræðsluáróður eða er verið að brugga eitthvað?
- ESB elskar okkur öll, mjög mikið
- Tala um hvað.?
- Er sambandið þitt í hættu?
- Af hverju hugsuðir leita alltaf á náðir sósíalismans til að stýra samfélaginu?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Hraðað á sjúkrahús stuttu fyrir stórleik
- Fjarvera hjá Haaland?
- Ráðast úrslitin á Hlíðarenda?
- Rekið með tapi sjöunda árið í röð
- Forseti til sextán ára fallinn frá
- Ég ofverndaði börnin mín
- Ljóst hverjir mætast í 2. umferð bikarsins
- Ekki undrandi á árangri Forest
- United endurheimtir tvo varnarmenn
- Vill að stuðningsmenn safni fyrir Antony
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.