Fyrsti löggubíllinn á Snćfellsnesi

Fađir minn var lögregluţjónn í Stykkishólmi árin 1965-1969. Lögreglan á Snćfellsnesi hafđi ţá ekki haft sérstaka lögreglubíla til umráđa, en 1965 eđa 66 komu tveir eđa ţrír svona, í Stykkishólm, Grundarfjörđ og gott ef ekki einn á Ólafsvík líka.

Ţarna stendur fađir minn viđ nýkominn löggubílinn. Ég ţvćldist víđa í ćvintýralegum ferđum um Snćfellsnesiđ međ honum pabba á ţessum bíl. Ţessi var bara međ afturhjóladrif en mig minnir ađ Grundarfjarđarbíllinn hafi haft drif á öllum.

pabbi - P 608


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband