Snjóblásari festi sig á Fagradal

Ţađ eru reyndar nokkrir dagar frá ţví ţetta gerđist. Ég hugsađi međ mér ţegar ég ók framhjá ţessu fasta snjóblásaraferlíki međ keđjur á öllum hjólum og fast í vegkantinum: "Er ţetta hćgt?".

Ţađ er allt hćgt ef viljinn er fyrir hendi Joyful

003

Traktorsgrafa á keđjum reyndi ađ losa blásarann en hann haggađist ekki. Ţađ var ekki fyrr en gamla góđa handskóflan var tekin fram ađ eitthvađ fór ađ gerast. Ferlíkiđ náđi veggripi og losnađi úr festunni hjálparlaust eftir ţađ.


mbl.is Rok og ţíđa í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband