Það gerist ekkert fyrr en eftir kosningar

Bæði innlendir og erlendir greiningaraðilar og sérfræðingar segja ítrekað að hér sé allt í frosti. Hin hreina og tæra vinstri stjórn hefur búið svo um hnútana að fjárfestar og frumkvöðlar halda að sér höndum. Engin þorir að hætta fé sínu í umhverfi óvissu, hafta og skattpíningar.

Þetta breytist vonandi strax eftir kosningar í vor.


mbl.is Svartsýn spá Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

... ef við fáum þá ekki bara sama liðið aftur. Í aðeisn örðuvísi pakkningum.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.2.2013 kl. 20:14

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Einmitt Ásgrímur.

Þessi fata (BF) sem tekur við fylgisleka (SF) sem Jóhanna seti af stað með Guðmundi er að virka.

Kjósendur sjá ekki að það er enginn munur á (SF) og (BF), enda sagði Jóhanna það í síðustu Kryddsíld og Guðmundur samþykkti það.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 6.2.2013 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband