Kaupmenn, heildsalar, útgerðarmenn og allir sem sýsla með neysluvörur í fyrirtækjum sínum, s.s. matvæli, þrifnaðarvörur o.s.f.v., "stela" frá sjálfum sér til einkanota og færa inn bókhaldsliðinn "vörurýrnun".
Árleg rýrnun í verslunum vegna hnupls er áætluð um sex milljarðar króna. Hversu stóran hlut eiga búðareigendur?
![]() |
Hnuplað fyrir sex milljarða á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 12.11.2012 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er vilji til að skoða hlutina.
- Þegar búið verður að leggja bölvaða poletikina niður
- fatlaðir eru ennþá útundan vegna þess að stjórnarandstaðan rekur allt í þrot
- Já Inga mín, hvert stefnir lýðræðið..?
- Lýðræði er tveir úlfar og ein kind að ræða hvað á að vera í matinn
- byrjar þetta andskotans málþóf á alþingi einarferðina í viðbót
- Hlaupið yfir árið 1998
- Blowin' In The Wind
- Stormurinn í vatnsglasinu
- Stóra valdaránið & dramadrottningar á Alþingi ...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Við þorðum að ráðast á þá
- Alveg sama hvernig ég spila ef liðið nær ekki í úrslit
- Dagný skaut á landsliðsþjálfarann
- Sáttir með þetta forskot
- Faðir Amöndu kominn með nóg: Valdi vitlaust landslið
- Arsenal nær samkomulagi við Chelsea
- Mun taka tíma að geta litið til baka á þetta mót
- Ótrúleg úrslit í Færeyjum
- Guðrún um Íslendingana í stúkunni: Fæ gæsahúð
- Sannfærandi Valsmenn þremur mörkum yfir
Athugasemdir
Í fyrsta lagi þá gera það alls ekki allir þó vissulega sé það algengt. Sérðu t.d. fyrir þér að Gunnar Ingi færi með poka um búðina til að ná sér í vörur eftir lokun. Allt geymt á myndavélum sem aðrir en hann eru að skoða.
En burtséð frá því er það hverfandi hlutur af þessum 6 milljörðum.
Landfari, 12.11.2012 kl. 18:16
Heldurðu virkilega að eftirlitsmyndavélar komi í veg fyrir að verslunareigendur taki með sér poka heim af neysluvörum?
Nei, það gera þetta sjálfsagt ekki allir, en mig grunar að þeir séu fleiri en þú heldur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2012 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.