Útreið Ragnars Önundarsonar

480686Ragnar Önundarson mætti kokhraustur í prófkjörið og vildi sæti Bjarna formanns í fyrsta sæti listans. Hann hjólaði í formanninn í blaðagrein og sú atlaga hefur greinilega geigað. Hann gerði fortíð Bjarna úr viðskiptalífinu að umtalsefni, sem var mjög einkennilegt í ljósi hans eigin fortíðar.

Mér finnst ólíklegt að Ragnar reyni fyrir sér aftur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Honum var hafnað með afgerandi hætti.


mbl.is Bjarni með 54% atkvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru meðmæli að vera hafnað í prófkjöri þar sem Bjarni sigrar.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 00:07

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er sjónarmið andstæðinga Bjarna og eða Sjálfstæðisflokksins. Takk fyri

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.11.2012 kl. 00:10

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Elín er alveg meðetta...

hilmar jónsson, 11.11.2012 kl. 00:10

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

... Takk fyrir að deila skoðun þinni

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.11.2012 kl. 00:10

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Verður þetta túlkað sem syndaaflausn Bjarna?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.11.2012 kl. 00:23

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, Ragnar er einfaldlega ekki trúverðugur einstaklingur. Það held ég að sé eina rétta túlkunin.

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.11.2012 kl. 03:53

7 identicon

Skv. kenningu Bjarna sjálfs þá var honum hafnað að meirihluta Sjálfstæðismanna í kjördæminu. Hlýtur að vera honum umhugsunarefni hvort að hann sé rétti aðilinn til að leiða flokkinn í næstu kosningum

thin (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 11:14

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Samkv. sömu kenningu var Árna Páli hafnað af meirihluta Samfylkingarfólks í kjördæminu

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.11.2012 kl. 18:13

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Varla bætir það stöðu Bjarna að Árnapáli hafi verið hafnað.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.11.2012 kl. 00:09

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, hún batnar ekki við það

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2012 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband